Fjöllin í Grýtubakkahreppi

Gengið á fjallatinda og í fjallaskörð á Gjögraskaga vestan Flateyjardals

Forsíða bókarinnar

Hér segir frá fjallgöngum um Gjögraskaga, vestan Flateyjardals inn fyrir Víkurskarð.

Bókinn er tvískipt. Annars vegar ferðasögur höfundar á alla fjallatinda í Grýtubakkahreppi og hins vegar 13 gönguleiðarlýsingar á valin fjöll á svæðinu. Um 280 ljósmyndir eru í bókinni, auk 47 korta, þar af er eitt stórt af svæðinu.

Hér segir frá fjallgöngum um Gjögraskaga, vestan Flateyjardals inn fyrir Víkurskarð.

Bókinn er tvískipt. Annars vegar ferðasögur höfundar á alla fjallatinda í Grýtubakkahreppi og hins vegar 13 gönguleiðarlýsingar á valin fjöll á svæðinu, tvær leiðir yfirá Flateyjardal um Skriðurnar og Sandskarð, auk þess sem lýst er hringnum frá Grenivík um Trölladal, Fjörður og Látraströnd.

Um 280 ljósmyndir eru í bókinni og 47 kort, þar af eitt stórt af svæðinu, og svo eru gsp-hnit til glöggvunar fyrir lesandann.