Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Fornihvammur

Forsíða bókarinnar

Fornihvammur er sögufrægur áningarstaður á leiðinni yfir Holtavörðuheiði. Saga þessa merka staðar að fornu og nýju er hér rakin allt til ársins 1977 þegar byggð lagðist af. Höfundur ólst sjálf upp í Fornahvammi og þekkir þar vel til.

Fornihvammur er sögufrægur áningastaður á leiðinni yfir Holtavörðuheiði. Saga þessa merka staðar að fornu og nýju er hér rakin allt til ársins 1977 þegar byggð lagðist af. Höfundur ólst sjálf upp í Fornahvammi og þekkir þar vel til.