Fornihvammur í Norðurárdal
Fornihvammur er sögufrægur áningarstaður á leiðinni yfir Holtavörðuheiði. Saga þessa merka staðar að fornu og nýju er hér rakin allt til ársins 1977 þegar byggð lagðist af. Höfundur ólst upp í Fornahvammi og þekkir þar vel til.
Fornihvammur er sögufrægur áningarstaður á leiðinni yfir Holtavörðuheiði. Saga þessa merka staðar að fornu og nýju er hér rakin allt til ársins 1977 þegar byggð lagðist af. Höfundur ólst sjálf upp í Fornahvammi og þekkir þar vel til. Bókin kom úr í harðspjalda útgáfu 2023 og seldist upp en er nú fáanleg í kilju, einstök um merkan stað.