Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Fótboltaspurningar 2023

Forsíða bókarinnar

Splunkuný bók í þessum vinsæla bókaflokki. Spurt er um íslenska boltann, enska boltann, Evrópudeildirnar, HM í Katar og margt, margt fleira.

Hvað heitir heimavöllur Leeds?

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands ólst upp á Sauðárkróki, en með hvaða liði á Norðurlandi lék hún fyrstu meistaraflokksleiki sína?