Fótboltaspurningar 2023
Splunkuný bók í þessum vinsæla bókaflokki. Spurt er um íslenska boltann, enska boltann, Evrópudeildirnar, HM í Katar og margt, margt fleira.
Hvað heitir heimavöllur Leeds?
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands ólst upp á Sauðárkróki, en með hvaða liði á Norðurlandi lék hún fyrstu meistaraflokksleiki sína?