Fríða og dýrið – Franskar sögur og ævintýri fyrri alda
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Hér er að finna úrval franskra texta frá 12. til 18. aldar: stuttar ljóðsögur, fábyljur, dæmisögur, ævintýri og smásögur. Þar eru verk eftir óþekkta höfunda en einnig Marie de France, Jean Bodel, Marguerite de Navarre, Bonaventure des Périers, Charles Sorel, Mme de Lafayette, Mme d’Aulnoy, Charles Perrault, François Fénelon, Mme Leprince de Beaumont, Voltaire og Mme de Staël.