Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Frjáls

Æska í skugga járntjaldsins

Forsíða bókarinnar

Heillandi ævisaga, skrifuð af húmor og skarpskyggni, sem fjallar um uppvöxt í Albaníu á pólitískum óróatímum. Í lok níunda áratugarins var landið eitt það einangraðasta í heimi og hugmyndafræði kommúnismans réð lögum og lofum. En í desember 1990 var Stalín og Hoxa steypt af stalli og landið opnað upp á gátt.