Frjáls
Æska í skugga járntjaldsins
Heillandi ævisaga, skrifuð af húmor og skarpskyggni, sem fjallar um uppvöxt í Albaníu á pólitískum óróatímum. Í lok níunda áratugarins var landið eitt það einangraðasta í heimi og hugmyndafræði kommúnismans réð lögum og lofum. En í desember 1990 var Stalín og Hoxa steypt af stalli og landið opnað upp á gátt.