Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Glerflísakliður

Forsíða bókarinnar

Glerflísakliður er önnur ljóðabók Ragnheiðar Lárusdóttur, en fyrir fyrstu bók sína, 1900 og eitthvað, hlaut hún Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2020.

"Glerflísakliður er einstaklega vel unnin og falleg ljóðabók ... Stóra spurningin um lífshamingjuna liggur hér undir og það er hreinlega á við gott súkkulaði að sökkva sér ofan í þessa bók."

Steingerður Steinarsdóttir /Vikan

Glerflísakliður er önnur ljóðabók Ragnheiðar Lárusdóttur, en fyrir fyrstu bók sína, 1900 og eitthvað, hlaut hún Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2020.