Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Goðsögur frá Kóreu og Japan

Forsíða bókarinnar

Goðsögur frá Kóreu og Japan er endursögn tíu valinna goðsagna á íslensku, fimm kóreskra og fimm japanskra. Þær fjalla um stofnun ríkja, samskipti guða og manna, og sýna að skilin milli mannfólksins og þess yfirnáttúrulega eru oft óljós. Gerð er grein fyrir sögu og menningu landanna og hvernig sögurnar hafa varðveist fram á okkar daga.