Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hér býr Bóbó Bangsi

Orða- og myndabók með flipum

Forsíða bókarinnar

Loksins er Bóbó mættur aftur! Farðu um allt húsið í þessari orða- og myndabók. Í húsinu er fjöldi flipa til að lyfta og litríkar leitarsíður þar sem hægt er að uppgötva margt og læra í þessari harðspjaldabók.