Hernaðarlistin
Þetta litla kver eftir kínverska hershöfðingjann Sun Tzu hefur allt frá því á fimmtu öld fyrir Krist verið áhrifmikill leiðarvísir um herkænsku. En gildi ritsins nær langt út fyrir orrustuvöllinn og það er nú almennt álitið skyldulesning í nútíma stjórnunar- og leiðtogafræðum.
Hernaðarlistin hefur reynst forystumönnum á öðrum sviðum þjóðfélagsins — svo sem í stjórnmálum, alþjóðasamskiptum og fyrirtækjarekstri — taktískur leiðarvísir í hvers kyns deilum og valdabaráttu.
Brynjar Arnarson íslenskaði.
„Þekktu óvininn, þekktu sjálfan þig; sigur er innan seilingar. Þekktu landslag, þekktu loftslag; sigur er í höfn.“
„Þeir sem eru snjallir í hernaði buga her óvinarins án orrustu.“
* * * * * – Þórarinn Þórarinsson, Fréttablaðinu