In the Realm of Vatnajökull
A Companion on the Southern Ring Road
Ríki Vatnajökuls er einn fjölbreytilegasti hluti landsins. Í bókinni er vísað á ýmsa áhugaverða staði á leiðinni frá Kúðafljóti í vestri að Höfn í austri, bent á spennandi hjáleiðir og stungið upp á stuttum gönguferðum út frá þjóðveginum. Ítarlega er fjallað um jöklafræði landshlutans, jarðfræði, sögu og líffræði svæðisins. Á ensku.