Dr. Ruth Galloway #2 Janusarsteinninn

Forsíða kápu bókarinnar

Önnur bókin í metsöluflokki um fornleifafræðinginn dr. Ruth Galloway sem aðstoðar lögregluna í Norfolk á Englandi við rannsóknir glæpamála. Ómótstæðilega blanda af ráðgátum, húmor og spennu. Gömul barnsbeinagrind finnst undir þröskuldi á gömlu glæsihýsi sem verið er að rífa. Er hugsanlega um að ræða fórn tengda gömlum helgisiðum?