Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Jólasysturnar

Forsíða kápu bókarinnar

Það er ekki það sem er undir jólatrénu sem skiptir mestu máli – heldur þeir sem eru í kringum það.

Það er ekki það sem er undir jólatrénu sem skiptir mestu máli – heldur þeir sem eru í kringum það.

Það eina sem Suzanne McBride óskar sér í jólagjöf er að dætur hennar þrjár séu hamingjusamar og komi heim um jólin.

En þegar Posy, Hannah og Beth koma saman á æskuheimili sínu í skosku Hálöndunum, brjótast gömul átök og löngu grafin leyndarmál upp á yfirborðið.

Suzanne er ákveðin í að halda hin fullkomnu fjölskyldujól. Áður en fjölskyldan getur fagnað jólunum saman þarf hún að gera upp óútkljáð mál og horfast í augu við fortíðina.

Jólasysturnar er hjartnæm og töfrandi saga eftir metsöluhöfundinn Sarah Morgan. Uppfull af rómantík, hlátri og systradeilum.