Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Kona/Spendýr

Forsíða bókarinnar

Þriðja ljóðabók Ragnheiðar Lárusdóttur, en fyrri bækur hennar, Glerflísakliður og 1900 og eitthvað, hlutu mikla athygli og lof, og fyrir þá síðarnefndu fékk Ragnheiður Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar.

Á ég að gera þetta?

hugsar stelpan

sem býr í föðurlandi

tilbiður föður vorn á himnum

á forfeður

en talar móðurmál