Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Líkaminn

Fimm fræðandi gegnsæjar blaðsíður

Forsíða bókarinnar

Hefurðu einhvern tímann velt fyrir þér öllu því stórkostlega sem mannslíkaminn getur gert? Kíktu inn í mannslíkamann á frábærum gegnsæjum blaðsíðum! Lærðu um hin ólíku kerfi sem vinna saman til að halda þér á lífi og uppgötvaðu hvað beinagrindin, vöðvarnir, líffærin og skynjunin gera. Líkaminn er stórkostlegur, því skaltu búa þig undir ferðalag.