Feluleikur Litla barnið
Komdu í feluleik! Ekkert er skemmtilegra þegar maður er eins árs en að týnast og finnast strax aftur. Falleg bendibók með flipum sem þroskar og örvar skilning yngstu barnanna. Þykkar síður sem henta vel slefandi bókaböðlum sem skoða bókina aftur og aftur!