Ljóni fer í skíðaskóla

Forsíða bókarinnar

Krakkarnir í leikskólanum Krakkakór byrja í skíðaskóla. Þau hafa verið að undirbúa sig í hreyfistund fyrir skíðaskólann í langan tíma.

En hvað læra krakkar í skíðaskóla?

Þessi bók er í flokknum leikur að lesa