Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ljúflingar

– prjónað fyrir útivistina

Forsíða bókarinnar

Yfir 40 prjónauppskriftir að fallegum og sígildum flíkum á alla fjölskylduna. Fjölbreyttar uppskriftir að útivistarfatnaði fyrir allar árstíðir, hvort sem leiðin liggur upp til fjalla, í siglingu, á skíði eða ströndina.