Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Mannslíkaminn

  • Höfundur Joëlle Jolivet
  • Myndhöfundur Joëlle Jolivet
  • Þýðandi Sverrir Norland
Forsíða bókarinnar

Ævintýraferð um undraheima mannslíkamans.

Mannslíkaminn er glæsileg bók þar sem lesendur kynnast ólíkum hlutum líkamans með því að lyfta upp alls kyns flipum.

Á skýran og skemmtilegan hátt leiðir bókin okkur í gegnum vöðvana, taugarnar, æðakerfið, beinagrindina, meltingarkerfið, heilann, meðgönguna …

Bók handa forvitnu fólki á öllum aldri.