Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar Meinlætahnútar og mýkjandi plástrar

Lækningaiðkanir Jóns Bergsted í Húnavatnssýslu 1828–1838

Forsíða bókarinnar

Jón Bergsted (1795–1863) var sjálfmenntaður læknir sem hélt dagbók yfir störf sín í Húnavatnssýslu á árunum 1828–1838. Í dagbókinni er að finna lýsingar á sjúkdómum sem hrjáðu yfir 400 nafngreinda sjúklinga í sýslunni og þeim úrræðum sem Jón beitti.