Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar Meinlætahnútar og mýkjandi plástrar
Lækningaiðkanir Jóns Bergsted í Húnavatnssýslu 1828–1838
Jón Bergsted (1795–1863) var sjálfmenntaður læknir sem hélt dagbók yfir störf sín í Húnavatnssýslu á árunum 1828–1838. Í dagbókinni er að finna lýsingar á sjúkdómum sem hrjáðu yfir 400 nafngreinda sjúklinga í sýslunni og þeim úrræðum sem Jón beitti.