Ástarungi Morgungull

Forsíða bókarinnar

Byrjaðu daginn á kærleiksríku kvæði fyrir litla gullið í lífi þínu. Einstaklega fallega myndskreytt bók sem fangar kærleikann á milli barnsins og þín.

Kvæðabrot:

„Ég elska er þú kætist dátt

og ég elska þig er þú grætur.

Ég elska að heyra hláturinn,

er ég kitla litla fætur.“