Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Náðu tökum á þyngdinni

– með hugrænni atferlismeðferð

Forsíða bókarinnar

Hugarfarið er gleymda vopnið í baráttunni við þyngdina en jafnframt það öflugasta. Með hugrænni atferlismeðferð má rjúfa vítahring megrunar og stjórnleysis með því að tileinka sér hugarfar og venjur sem markast af skilningi á þörfum líkamans.