Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ljóðorð Eirorms Óða óða, Vonarskjöldur, Úlfamjólk

Forsíða bókarinnar

Ljóðorð Eirorms:

Ljóðorð Eirorms: Óða óða, Vonarskjöldur og Úlfamjólk.

Þrjár ljóðabækur eftir Oddnýju Eir Ævarsdóttur

Ljóðorð Eirorms; Þrjár ljóðabækur eftir Oddnýju Eir Ævarsdóttur, gefnar út saman sem bókverkasería

í samvinnu við Prent og vini og Apaflösu.

Óða óða, Vonarskjöldur og Úlfamjólk.

Ljóðin eru ósagðar ævisögur, harmkvæði, skyntilraunir,

óður til formæðra og vina; Táknmyndir, tættar þulur,

vögguvísur, ástarvísur.

490 s.

EIRORMUR