Ómótstæðilegir eftirréttir
Ómótstæðileg bók með fjölda klassískra uppskrifta í nýjum búning í bland við fleiri ferskar og framandi.
Eins er þar fróðleikur um súkkulaði, blóm til skreytinga, hvernig hjúpa skal kökur og ýmislegt fleira. Erfiðleikastig uppskriftanna er mismunandi og geta því allir fundið eitthvað við sitt hæfi!