Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Óskalög hommanna

  • Höfundur Ragnar H. Blöndal
Forsíða bókarinnar

Ljóðin í Óskalögum hommanna eru oftast á fremur glaðværum nótum þótt ýjað sé að erfiðleikum í barnæsku. Oft er vitnað í dægurlagatexta eða þekkt bókmenntaverk og lagt út frá þeim. Ítarlegar skýringar á slíkum tilvitnunum getur að líta í bókarlok.