Pési og Pippa - Leika í snjónum

Forsíða kápu bókarinnar

Pési og Pippa elska að leika sér í snjónum, en þau eru ekki sammála um hvernig snjókarl þau eigi að gera.

Í þessari hugljúfu sögu lærum við hvernig vinirnir leysa úr ágreiningi og leika sér saman í sátt og samlyndi.