Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Sagan af Víólu, Sæsa og illskeyttu norninni Elvíru

  • Höfundur Steinunn María Halldórsdóttir
  • Myndhöfundur Nina Ivanova
Forsíða bókarinnar

Spennandi bók fyrir börn og ungmenni:

Sagan af Víólu, Sæsa og illskeyttu norninni Elvíru gerist utan tíma og rúms. Hér koma saman furðuverur, nornir, sjávarbúar og skógarbúar, góðar verur og vondar. Skór leika stórt hlutverk í sögunni og týndur töfrasproti er sannkallaður örlagavaldur.

Nornasaga í hressandi stíl, mjög fallega myndskreytt:

Lágvær hvinur um loftið fór

er ellefu nornir flugu í kór.

Saman þær króuðu Elvíru af

og kipptu fast í pilsins laf.

Spennandi bók fyrir börn og ungmenni á öllum aldri.