Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

SKAM 3

  • Höfundur Julie Andem
  • Þýðandi Erla E. Völudóttir
Forsíða bókarinnar

Norsku sjónvarpsþættirnir SKAM slógu í gegn víða um lönd, meðal annars á Íslandi. Í þessari bók eru senur sem aldrei voru teknar upp og samtöl sem voru klippt burt ásamt athugasemdum og hugleiðingum Julie Andem. Þetta er handritið að þriðju þáttaröð Skam, nákvæmlega eins og það var skrifað.