Snarkið í stjörnunum
Ættarsaga og blíðleg minningabók sjö ára drengs í Reykjavík um 1970. Við fylgjumst með lífi hans í kjölfar móðurmissis, samskiptum við föður og vini og hrekkjusvín og þöglu stjúpuna sem birtist einn dag. Saman við söguna tvinnast brot úr lífi ólíkra kynslóða í gleði og sorg. Saga um ástina í ýmsum myndum. Fimmta skáldsaga höfundar, frá árinu 2003.