Strákur eða stelpa?
Í þessari skemmtilegu bók fögnum við fjölbreytileikanum og frelsi og sjálfsmynd hverrar manneskju.
Ertu stelpa eða strákur? Jafnvel hvorttveggja? Eða hvorugt? Karl eða kona, er kjánalegt að flokka okkur öll svona?
Fallegar myndir og leikandi léttur og fyndinn texti í þýðingu Sverris Norland.