Súkkulaðileikur
Hér segir frá manni sem kerfið hefur hafnað, tekið í fóstur eða jafnvel í gíslingu, allt eftir því hvernig á það er litið. Hann segir sögu sína, hún er ófögur. Flugbeitt og bráðfyndin ádeila sem á erindi við okkur öll. Höfundur leggur fyrir lesandann grimma skáldsögu þar sem gleði og sorgir vegast á.
Hér segir frá manni sem kerfið hefur hafnað, tekið í fóstur eða jafnvel í gíslingu — allt eftir því hvernig á það er litið. Hann segir sögu sína, hún er ófögur. En á erindi við okkur öll.
Hlynur Níels leggur fyrir lesandann grimma skáldsögu sem um leið er flugbeitt og bráðfyndin samfélagsgagnrýni. Í sögunni keppast um athyglina systurnar gleði og sorg.