Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Sveitahljóð

Vönduð hljóðbók

Forsíða bókarinnar

Lítil börn munu hafa gaman af að hitta öll söngelsku dýrin á sveitabænum þegar þau þrýsta á hnappana á síðum þessarar fallega myndskreyttu bókar.