Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Þegar nóttin sýnir klærnar

  • Höfundur Ólafur Unnsteinsson
Forsíða bókarinnar

Árið er 2013 og Álafosskvosin er vinsæll áfangastaður ferðamanna sem langar að sjá listaverk svefngengilsins, konu sem gengur í svefni og málar draumsýnir þær sem á vegi hennar verða. Þegar hún málar mynd af manni sem hvarf sporlaust ellefu árum fyrr tekur dóttir hans til sinna ráða og fær vini sína til að elta konuna inn í dimma skóga að næturlagi.