Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Töskubókin, 100 fyrstu orðin

Krúttleg bók með handfangi sem gerir barninu kleift að bera hana eins og tösku

Forsíða bókarinnar

Gríptu töskubókina þína og uppgötvaðu allt það stórkostlega í kringum þig! Með öllum sínum yndislegu myndum hjálpar þessi bók ungum lesendum að auka við orðaforða sinn í öllu frá litum og farartækjum til dýra og forma.