Umskiptin og aðrar sögur
Hér eru allar sögur Franz Kafka sem hann gekk sjálfur frá til útgáfu, 44 talsins, allt frá örsögum upp í nóvellur. Sögurnar eru fjölbreyttar að efni og formi og sýna vel innsæi höfundar í mannlega tilveru, furður hennar, ótta og efa. Allar hafa birst áður á íslensku en koma nú út í einni bók í endurskoðaðri þýðingu með nýjum eftirmála.
Sögurnar hafa allar birst áður á íslensku en koma nú út í endurskoðaðri þýðingu í einni bók ásamt nýjum og fróðlegum eftirmála.