Vítislogar
Heimur í stríði 1939–1945
Í fjóra áratugi hefur Max Hastings rannsakað og skrifað um ólíka þætti heimsstyrjaldarinnar síðari. Í þessari bók dregur hann saman rannsóknir sínar í eitt heildarverk sem fengið hefur frábærar viðtökur og þykir varpa nýju ljósi á blóðugustu ár 20. aldar. Hvernig var að upplifa þennan tíma? Æsispennandi en djúphugul frásögn af hræðilegustu árum mannkynssögunnar.