Vondir gaurar 6

Forsíða bókarinnar

Einn af öðrum hverfa vondu gaurarnir. Teknir! Af skrímsli með allt of margar tennur … og of marga rassa! Eru þetta endalokin? Kannski. Verður þetta fyndið? Þú getur alveg bókað það! Ný bók í vinsælum bókaflokki sem hvetur krakka til að lesa.

Það hafa nú komið út 6 bækur í þessum vinsæla bókaflokki. Nýverið var gerð teiknimynd um þessa skrautlegu gaura.