Höfundur: Andy Lee
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Ekki opna þessa bók að eilífu | Andy Lee | Óðinsauga útgáfa | Áttunda bókin í þessum vinsæla bókaflokki. Í þessari bók ferðast lesandinn aftur í tíma í gegnum söguna alla leið aftur til Miklahvells. Bókin ýtir undir lestur barna. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. |
Ekki opna þessa bók - ALDREI | Andy Lee | Óðinsauga útgáfa | Ekki opna þessa bók! Aldrei! Þessar frábæru bækur hafa slegið í gegn hjá börnum. Þær hvetja þau til að lesa áfram með öfugri sálfræði og gamansömum uppákomum. Bókaflokkurinn hefur verið tilnefndur af börnum tvö ár í röð sem bestu þýddu barnabækurnar. |