Ekki opna þessa bók að eilífu
Áttunda bókin í þessum vinsæla bókaflokki. Í þessari bók ferðast lesandinn aftur í tíma í gegnum söguna alla leið aftur til Miklahvells. Bókin ýtir undir lestur barna. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Ekki opna þessa bók að eilífu fer með lesandann í ferðalag. Í hvert skipti sem blaðsíðu er flett ferðast lesandinn lengra og lengra aftur í tíma. Hittir þar fyrir hellisbúa, risaeðlur, frumstæðar lífferur og endar loks á að upplifa Miklahvell.
Ekki opna þessa bók! Frábær leið til að fá börn til að lesa. Grín og gaman hvetur þau áfram.