Höfundur: Anna Margrét Sigurðardóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Hringferðin Anna Margrét Sigurðardóttir Storytel Sumarið 2020 finnst er illa útleikið lík fjölskylduföður, og skilaboð frá morðingjanum eru skilin eftir á vettvangi, rituð með blóði. Áður en langt um líður teygja angar málsins sig víða um land. Fimm manna fjölskylda af stað í hringferð um landið, ómeðvituð um hættuna sem fylgir. Hringferðin er æsispennandi krimmi sem talar beint inn í samtímann.
Örvænting Anna Margrét Sigurðardóttir Storytel Landsþekkt fjölmiðlakona vaknar fangin á köldum og myrkum stað. Fljótlega kemur í ljós að henni hefur verið rænt og hún er ekki einsömul. Í kappi við klukku sem telur niður neyðast hin föngnu til að velta við áratugagömlu sakamáli til að eiga möguleika á að komast af.