Höfundur: Árni Árnason Hafstað

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Lesum um fugla Árni Árnason Hafstað Bókaútgáfan Hólar Þessi fallega bók er hugsuð fyrir börn sem eru farin að lesa sér til gagns en hún gagnast öllum þeim sem hafa áhuga á að kynnast algengum fuglum í íslenskri náttúru. Hér eru kynntar um 70 tegundir í stuttu máli og með vönduðum ljósmyndum. Þetta er kjörin bók fyrir börn og foreldra til að lesa saman og ræða um.
Stafróf fuglanna Árni Árnason Hafstað Bókaútgáfan Hólar Stafróf fuglanna er ætluð börnum sem eru farin að sýna stöfum og orðum áhuga. Jafnframt er kverinu ætlað að kynna börnum algenga fugla sem halda sig í náttúru Íslands, ýmist allt árið eða að sumarlagi.