Höfundur: Becky Forsythe

Myndlist á Íslandi

4. tölublað

Tímaritið er hugsað sem miðja fyrir myndlistarumfjöllun hér á landi – öflugur vettvangur fyrir umræðu og gagnrýna greiningu á myndlist og stöðu myndlistarfólks á Íslandi, auk þess sem rýnt er í gagnkvæmt samband íslensku senunnar við umheiminn. Tímaritið er gefið út einu sinni á ári í veglegri og fallegri prentútgáfu bæði á íslensku og ensku.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Esseyja Island Fiction Þorgerður Ólafsdóttir, Birna Lárusdóttir, Þóra Pétursdóttir, Guðbjörg R. Jóhannesdóttir, Gunndís Ýr Finnbogadóttir og Becky Forsythe Relics of Nature Í bókinni Esseyju / Island Fiction er fléttað saman listaverkum, ferðasögum og textum sem takast á við margslungnar hliðar á tilveru og sögu Surtseyjar. Bókin er gefin út á íslensku og ensku og í samstarfi við rannsóknarverkefnið Relics of Nature.
Myndlist á Íslandi 3. tölublað Myndlist á Íslandi Tímaritið er hugsað sem miðja fyrir myndlistarumfjöllun hér á landi – öflugur vettvangur fyrir umræðu og gagnrýna greiningu á myndlist og stöðu myndlistarfólks á Íslandi, auk þess sem rýnt er í gagnkvæmt samband íslensku senunnar við umheiminn. Tímaritið er gefið út einu sinni á ári í veglegri og fallegri prentútgáfu bæði á íslensku og ensku.