Höfundur: Bjarki Bjarnason

Gröf minninganna

Fátækt og rótleysi setja sterkan svip á æsku ungrar stúlku og lesandinn horfir á heiminn með hennar augum. Við sögu kemur einnig eftirminnileg þátttaka nokkurra Íslendinga í borgarastyrjöldinni á Spáni á 4. áratug síðustu aldar. Undarleg tilviljun veldur því að stúlkan fær stórt hlutverk í kvikmynd við upphaf íslenska kvikmyndavorsins.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Þegar Kjósin ómaði af söng Bjarki Bjarnason og Ágústa Oddsdóttir Ágústa Oddsdóttir og Sæbjörn Kristjánsson Fjallað er um mannlíf í Kjósarhreppi á liðinni öld og öflugt söngstarf sem teygði sig út á Kjalarnes og suður í Mosfellssveit undir stjórn Odds Andréssonar á Neðra-Hálsi. Brugðið er ljósi á samfélagið sem sú söngmenning óx upp úr. Fjöldi frásagna og mynda eru í bókinni og geisladiskur með upptökum RÚV af söng Karlakórs Kjósverja og Karlakórs Kjó...