Hugsandi skólastofa í stærðfræði
14 aðferðir sem styðja við nám og kennslu á öllum skólastigum
Íslensk þýðing á metsölubókinni Building Thinking Classrooms eftir Peter Liljedahl. Einstök handbók fyrir kennara í stærðfræði og öðrum faggreinum. Inniheldur ítarlegar leiðbeiningar um 14 aðferðir sem stuðla að virkri þátttöku nemenda, samræðum í skólastofunni og auknum hugtakaskilningi.