Búverk og breyttir tímar
Búverk og breyttir tímar fjallar um nokkur verk og verkfæri sem alþekkt voru á síðustu öld en hafa nú ýmist horfið úr verkahring eða breyst í helstu atriðum. Þannig er minnt á þungan straum tímans en líka þróun þekkingar og tækni.