Best of Iceland
Best of Iceland veitir stórfenglega innsýn í sögu, menningu, fólk og málefni Íslands, þar sem litríkt mannlíf og stórbrotin náttúra eru í öndvegi. Bókin skartar fjölda glæsilegra ljósmynda eftir Pál Stefánsson.
Best of Iceland veitir stórfenglega innsýn í sögu, menningu, fólk og málefni Íslands, þar sem litríkt mannlíf og stórbrotin náttúra eru í öndvegi. Bókin skartar fjölda glæsilegra ljósmynda eftir Pál Stefánsson.
Í þessari eigulegu bók er skyggnst er inn í merka sögu Íslands; menn, málefni og viðburði sem mörkuðu skil, töfrandi náttúran skoðuð og bæjarfélög heimsótt með sínum sérkennum, arkitektúr og sögu.
Í þessari fróðlegu bók birtist lesendum ljóslifandi svipmynd af borg í breytingarfasa þar sem rætt er við áhrifavalda úr ýmsum áttum um skipulag höfuðborgar Íslands. Bókin er prýdd fjölda glæsilegra ljósmynda.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Best of Iceland | Einar Th. Thorsteinsson | Nordic Times media | Best of Iceland hefur skíra sérstöðu þegar kemur að landkynningu með öllum þeim kostum sem í boði eru, yfirlit ferðaþjónustu sem þú finnur ekki annars staðar. Ath. bókin er á ensku. |
Reykjavík nú og þá | Einar Th. Thorsteinsson | Land og Saga | Vönduð bók með úrvali greina úr tímaritinu Land og Saga sem segja sögu borgarinnar, hvernig borg verður til og þróast yfir 250 ára tímabil ásamt því að taka fyrir einstaka götur og hverfi. Bókin er uppfull af áhugaverðum ljósmyndum frá tímabilinu ásamt gríðarlegum fróðleik. Bókin er einnig fáanleg á ensku. |
Reykjavík Past and present | Einar Th. Thorsteinsson | Nordic Times media | Vönduð bók með úrvali greina úr tímaritinu Land og Saga sem segja sögu borgarinnar, hvernig borg verður til og þróast yfir 250 ára tímabil ásamt því að taka fyrir einstaka götur og hverfi. Bókin er uppfull af áhugaverðum ljósmyndum frá tímabilinu ásamt gríðarlegum fróðleik. Bókin er á ensku en er einnig fáanleg á íslensku. |