Leiðin í hundana
Sögusvið þessarar einstöku skáldsögu er Berlín á árunum eftir að heimskreppan mikla skall á 1929 og áður en nasistar tóku völdin í Þýskalandi 1933. Rótlaust mannlífið markaðist af óðaverðbólgu, langvarandi atvinnuleysi og gjaldþrotum fyrirtækja og banka. Fólk lifði frá degi til dags og næturlífið var taumlaust.