Um skáldskap eftir Jónas Hallgrímsson
Greinar, nýjar og eldri, um Jónas og athyglisverða staði í kvæðum hans – skrifaðar af því næmi og listfengi sem einkennir skrif Hannesar Péturssonar jafnt í lausu máli sem bundnu. Það er bókmenntaviðburður þegar eitt helsta ljóðskáld samtímans skrifar um verk dáðasta skálds íslenskrar sögu.