Þorri þjófur og bankaránið
Þorri þjófur rænir banka, en kemst hann undan með alla peningana? Skemmtileg saga um seinheppna þjófinn Þorra sem lendir í ýmsum uppákomum. Bókin er tilvalin fyrir börn á aldrinum 4-9 ára og í henni eru einnig spurningar og þrautir.