Rekstrarhagfræði
Fyrir framhaldsskóla
Rekstrarhagfræði fjallar um rekstur fyrirtækja og stofnana. Bókin er ætluð byrjendum og er efni hennar sett fram á aðgengilegan hátt með fjölda dæma og skýringarmynda. Þetta er fjórða útgáfa bókarinnar, aukin og endurbætt.